Framleiðandi dreifara | Joskin |
---|---|
Módel | Volumetra 20000D |
Nýskráning | 2022 |
Aflþörf (hestöfl) | 150 |
Rúmmál (lítrar) | 20.000 |
Notkun (hektarar) | 1.000 |
Stærð vakúmdælu | Jurop 155 |
Dekkjastærð | 750/60-30.5 BKT flotdekk. |
Þyngd (kg) | 7.500 |
Seljandi skoðar skipti | Nei |
Staðsetning | 845 Flúðum |
Símanúmer | 8455037 |
Verð án vsk. | 14.500.000 |
Joskin Volumetra 20000D Til sölu mjög vel útbúin Joskin Volumetra 20000D haugsuga. 20m3 Árgerð 2022, notuð um 8000m3. Helsti búnaður: 750/60-30.5 BKT flotdekk. Mjög vönduð glussafjöðrun bæði á beisli og hásingum. Beygjur á aftari hásingu sem stýrast af auka kúlu á dráttarbeisli. 8" áfyllingar stútur sem er hægt að hafa bæði til vinstri eða hægri, með auka glussadrifinni dælu á endanum. 9 metra "trailing shoe" greiða með öflugum deili. Glussadrifin hræra inni í tanknum. Jurop PNR 155 sogdæla með hljóðkút. Loadsensing tengd með stjórnbox inni í traktor. Glussa lappir. Virkilega góð suga sem hefur reynst mjög vel. Staðsett í Hrunamannahrepp
Þessi vél er í umboðssölu