Joskin Volumetra 20000D árg. 2022

Verð 14.500.000
Staðsetning 845 Flúðum
Nánari lýsing Joskin Volumetra 20000D Til sölu mjög vel útbúin Joskin Volumetra 20000D haugsuga. 20m3 Árgerð 2022, notuð um 8000m3. Helsti búnaður: 750/60-30.5 BKT flotdekk. Mjög vönduð glussafjöðrun bæði á beisli og hásingum. Beygjur á aftari hásingu sem stýrast af auka kúlu á dráttarbeisli. 8" áfyllingar stútur sem er hægt að hafa bæði til vinstri eða hægri, með auka glussadrifinni dælu á endanum. 9 metra "trailing shoe" greiða með öflugum deili. Glussadrifin hræra inni í tanknum. Jurop PNR 155 sogdæla með hljóðkút. Loadsensing tengd með stjórnbox inni í traktor. Glussa lappir. Virkilega góð suga sem hefur reynst mjög vel. Staðsett í Hrunamannahrepp
Á forminu 1234567