Kubota GZD21HD ZERO turn árg. 2023

Rennið myndinni til að sjá fleiri myndir
Framleiðandi sláttutraktors Kubota
Módel GZD21HD ZERO turn
Nýskráning 2023
Afl (hestöfl) 21
Drif Afturhjóladrifin
Gírkassi Hydrostatískur kassi, ZERO turn vél,
Eldsneyti Bensín
Notkun (klukkustundir) 170
Sláttubreidd (cm) 122
Seljandi skoðar skipti Nei
Staðsetning 110 Reykjavík
Símanúmer 568-1513
Símanúmer 568-1512
Verð án vsk. 3.185.000

Nánari lýsing

KUBOTA Zero turn sláttuvél með High Lift safnkassa sem sturtar frá sér uppí 1,8 metra. Diesel mótor. Ný yfirfarin af verkstæði. Góð kaup í þessari vél. 21 ha (15,6 kW) 3ja cyl Kubota díeselmótor, vökvaskipting, 2WD, ökuhraði 0-15,5 km/klst 48" (1,22 m) sláttubreidd, 500 L vökvalyftanlegur grassafnari HD Vélin er í ábyrgð frá framleiðanda til 15/06/2025

Þessi vél er uppítökuvél